Ólöf Tara Harðardótt­ir bar­áttu­kona var jarðsungin í dag. Útför Ólafar fór fram frá Grafarvogskirkju og þar fyrir utan stóð fjöldi fólks heiðursvörð þegar kistan var borin út að lokinni athöfninni.
Árleg Janúarráðstefna Festu fór fram í Hörpu fyrir helgi. Yfirskrift ráðstefnunnar var, Straumar sjálfbærni og var sjónum beint að sjálfbærniáhættum í virðiskeðju fyrirtækja. Janúarráðstefna Festu er ...